top of page
Ajuga
Lyngbúar
Ættkvíslin Ajuga, lyngbúar, er af varablómaætt, Lamiaceae. Íslenska heiti ættkvíslarinnar er dregið af sjaldgæfri íslenskri jurt. Lyngbúi vex eingöngu á Austurlandi og er alfriðaður. Þær tegundir sem hafa verið ræktaðar í görðum hér eiga heimkynni í Evrópu.
bottom of page