top of page

Androsace

Berglyklar

Berglyklar, Androsace, tilheyra maríulykilsætt, Primulaceae. Í ættkvíslinni eru um 100 tegundir sem allar eru háfjallaplöntur sem þrífast best í grýttum jarðvegi á sólríkum stað.

Androsace carnea

Fjallaberglykill

Fjallaberglykill er vorblómstrandi steinhæðaplanta með hvítum blómum

Androsace carnea ssp. rosea

Fjallaberglykill

Undirtegund af fjallaberglykli sem blómstrar bleikum blómum í apríl-maí

Androsace hedreantha

Balkanberglykill

Balkanberglykill er smávaxin steinhæðaplanta með fölbleikum blómum.

Androsace lactea

Snæberglykill

Snæberglykill er lágvaxin steinhæðaplanta með hvítum blómum.

bottom of page