top of page
Aruncus
Geitaskegg
Geitaskegg, Aruncus, tilheyra rósaætt, Rosaceae. Þau eru náskyld ættkvíslum mjaðjurta (Filipendula) og kvista (Spirea) og eiga heimkynni í deigu skóglendi upp til fjalla á norðurhveli jarðar.
bottom of page
Geitaskegg, Aruncus, tilheyra rósaætt, Rosaceae. Þau eru náskyld ættkvíslum mjaðjurta (Filipendula) og kvista (Spirea) og eiga heimkynni í deigu skóglendi upp til fjalla á norðurhveli jarðar.