top of page

Aruncus

Geitaskegg

Geitaskegg, Aruncus, tilheyra rósaætt, Rosaceae. Þau eru náskyld ættkvíslum mjaðjurta (Filipendula) og kvista (Spirea) og eiga heimkynni í deigu skóglendi upp til fjalla á norðurhveli jarðar.

Aruncus aethusifolius

Gemsuskegg

Gemsuskegg er lágvaxin planta með hvítum blómum, sem líkist musterisblómi (Astilbe).

Aruncus dioicus

Geitaskegg

Geitaskegg er hávaxin fjölær planta með skúfum af kremhvítum blómum.

bottom of page