top of page

Calceolaria

Dvergaskór

Ættkvíslin Calceolaria, frúarskór, tilheyrði áður grímublómaætt, Scrophulariaceae, en er nú flokkuð í ættina Calceolariaceae. Þetta eru fremur lágvaxnar plöntur með hvirfingu laufblaða og einkennandi blómum með pokalaga neðri vör. Flestar eiga þær heimkynni í S-Ameríku.

Calceolaria biflora

Dvergaskór

Dvergaskór er lágvaxin steinhæðaplanta með gulum pokalaga blómum.

bottom of page