top of page

Cymbalaria

Dýramunnar

Cymbalaria, dýramunnar, er ættkvísl sem áður tilheyrði grímublómaætt, Scrophulariaceae, en hefur nú verið flokkuð græðisúruætt, Plantaginaceae. Dýramunnar eru náskyldir dýraginum, Linaria. Þetta eru smávaxnar, skriðular plöntur sem vaxa í V-Evrópu og við Miðjarðarhafið.

Cymbalaria pallida

Músagin

Músagin er jarðlæg þekjuplanta með fjólubláum blómum.

bottom of page