top of page

Epimedium

Biskupshúfur

Biskupshúfur, Epimedium, er frekar lítil ættkvísl í mítursætt, Berberidaceae. Flestar tegundir eiga heimkynni í Kína. Þetta eru skógarplöntur sem kjósa helst frjóan og rakan jarðveg á skuggsælum stað. Ung laufblöð eru oft litrík og eru ekki síðra skraut en blómin sem ættkvíslin dregur nafn sitt af.

Epimedium alpinum

Alpamítur

Alpamítur er meðalhá skógarplanta með fallegu laufi og tvílitum, rauðum og fölgulum, blómum

bottom of page