top of page

Gentiana

Maríuvendir

Maríuvendir, Gentiana, er stór ættkvísl um 400 tegunda í maríuvandaætt, Gentianaceae. Hún dreifist um fjalllendi og tempruð belti Evrópu, Asíu og Ameríku. Eitt aðaleinkenni ættkvíslarinnar eru stór tregtlaga blóm og margar tegundir skarta einstaklega skærbláum blómum.

Gentiana bavarica

Bæheimsvöndur

Bæheimsvöndur er smávaxin steinhæðplanta með skærbláum blómum.

Gentiana dahurica

Tígulvöndur

Tígulvöndur er lágvaxin planta með bláum blómum.

Gentiana dinarica

Glæsivöndur

Glæsivöndur er lágvaxin steinhæðaplanta með lúðurlaga, skærbláum blómum.

Gentiana paradoxa

Furðuvöndur

Furðuvöndur er lágvaxin planta með gulgrænu laufi og skærbláum blómum.

Gentiana septemfida

Klukkuvöndur

Klukkuvöndur er lágvaxin haustblómstrandi planta með skærbláum blómum.

Gentiana sino-ornata

Kínavöndur

Kínavöndur er lágvaxin steinhæðaplanta með skærbláum blómum.

Gentiana trichotoma

Fagurvöndur

Fagurvöndur er meðalhá planta með lúðurlaga, himinbláum blómum.

bottom of page