top of page

Leucanthemum

Prestafíflar

Prestafíflar, Leucanthemum, er ættkvísl tegunda í körfublómaætt, Asteraceae, með mesta útbreiðslu um Mið- og Suður-Evrópu.

Leucanthemum maximum 'Crazy Daisy'

Prestabrá

Meðalhátt afbrigði af prestabrá með hvítum, fylltum, körfublómum með gulri miðju.

Leucanthemum maximum 'Silberprinzesschen'

Prestabrá

Meðalhátt afbrigði af prestabrá með stórum, hvítum körfublómum með gulri miðju.

Leucanthemum vulgare

Freyjubrá

Freyjubrá er meðalhá, fjölær tegund með hvítum körfublómum með gulri miðju. Hentar vel í blómaengi.

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page