top of page

Ligularia

Skildir

Skildir, Ligularia, er ættkvísl rúmlega 120 tegunda í körfublómaætt, Asteraceae. Flestar tegundir vaxa um Mið- og Austur-Asíu en einhverjar í Evrópu. Þetta eru almennt mjög stórvaxnar plöntur með hvirfingu stórgerðra laufblaða og gulum körfum í löngum klösum. Margar vaxa við ár og vötn í heimkynnum sínum og kjósa því rakan, frjósaman jarðveg.

Ligularia przewalskii

Turnskjöldur

Turnskjöldur er hávaxin, fjölær planta með dökkum, nánast svörtum blómstönglum, sem þurfa ekki stuðning og gulum blómum.

bottom of page