top of page

Meconopsis

Blásólir

Blásólir, Meconopsis, er ættkvísl um 40 tegunda í draumsóleyjaætt, Papaveraceae, sem allar utan ein, eiga heimkynni í Himalajafjöllum. Gulsólin vex villt á Bretlandseyjum og þykir nokkuð álitamál hvort hún eigi heima innan ættkvíslarinnar. Himalajategundirnar vaxa hátt til fjalla á rökum engjum með stórvöxnum maríulyklategundum (kínalykilsdeild). Þær eiga því vel saman í görðum þar sem þær kjósa rakan, frjóan jarðveg og skugga part úr degi.

Meconopsis betonicifolia

Blásól

Blásól er hávaxin fjölær planta sem blómstrar himinbláum blómum í júní-júlí.

Meconopsis betonicifolia 'Alba'

Blásól

Blásól er hávaxin fjölær planta sem blómstrar himinbláum blómum í júní-júlí. 'Alba' er afbrigði með hvítum blómum.

Meconopsis grandis

Fagurblásól

Fagurblásól er hávaxin fjölær planta sem blómstrar himinbláum blómum í júní-júlí.

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page