top of page

Scutellaria

Skjaldberar

Skjaldberar, Scutellaria, er ættkvísl í varablómaætt (Lamiaceae) með útbreiðslu víða um heim,  aðallega á tempruðum svæðum. Ýmsar tegundir ættkvíslarinnar hafa verið notaðar í grasalækningum.

Scutellaria altissima

Tindaskjaldberi

Tindaskjaldberi er meðalhá, fjölær planta sem blómstrar fjólubláum blómum í júlí.

bottom of page