top of page

Geranium 'Mavis Simpson'

Blágresisætt

Geraniaceae

Hæð

lágvaxin, um 10 - 15 cm

Blómlitur

bleikur

Blómgun

júlí - ágúst

Lauflitur

grænn

Birtuskilyrði

sól

Jarðvegur

vel framræstur, meðal rakur, frekar næringarríkur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði

frekar viðkæmt

Heimkynni

garðaafbrigði

Blágresi, Geranium, er nokkuð stór ættkvísl í blágresisætt, Geraniaceae, sem inniheldur mikinn fjölda úrvals garðplantna. Útbreiðslusvæði ættkvíslarinnar nær yfir tempruðu beltin, með mestan tegundafjölda við austanvert Miðjarðarhafssvæðið.

Fjölgun:


Skipting að vori.

Jarðlæg blágresissort,
með bleikum blómum.
Heldur viðkvæm.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

bottom of page