Hesperis matronalis 'Alba'
Hesperis matronalis 'Alba'
Hesperis matronalis 'Alba'
Hesperis matronalis 'Alba'
Hesperis matronalis 'Alba'
Hesperis matronalis 'Alba'
Hesperis matronalis 'Alba'
Hesperis matronalis 'Alba'
Hesperis matronalis 'Alba'
Hesperis matronalis 'Alba'

Hesperis matronalis 'Alba'

Næturfjóla

Krossblómaætt

Brassicaceae

Hæð

hávaxin, um 70 cm

Blómlitur

hvítur

Blómgun

lok júní - júlí

Lauflitur

green

Birtuskilyrði

sól - hálfskuggi

Jarðvegur

vel framræstur, rakur, næringarríkur, en þolir flestar jarðvegsgerðir

pH

hlutlaust - basískt

Harðgerði

harðgerð

Heimkynni

Evrópa og Asía

Næturfjólur, Hesperis, er ættkvísl um 24 blómjurta í krossblómaætt, Brassicaceae, sem flestar vaxa við austanvert Miðjarðarhaf. Nafn ættkvíslarinnar er dregið af því að blómin ilma mest á kvöldin. Aðeins ein tegund er algeng í görðum.

Fjölgun:


Skipting að vori.


Sáning - sáð að vori.

Fræ ekki hulið og haft við stofuhita fram að spírun.

Sáir sér nokkuð, best að klippa blómstöngla áður en fræ þroskast. ​

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

  • Facebook App Icon

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2020  Garðaflóra.