Mýrastigi

Hosta 'Wide Brim'

Brúska

Aspasætt

Asparagaceae

Hæð

lágvaxinn, um 20 - 30 cm

Blómlitur

lillablár

Blómgun

ágúst - september

Lauflitur

grænn með kremhvítum jöðrum

Birtuskilyrði

hálfskuggi

Jarðvegur

vel framræstur, frjór, lífefnaríkur, frekar rakur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði

þrífst vel ef jarðvegur er ekki of þéttur

Heimkynni

garðaafbrigði

Brúskur, Hosta, er ættkvísl skuggþolinna jurta í aspasætt, Asparagaceae (áður liljuætt) sem ræktaðar eru fyrst og fremst vegna blaðfegurðar. Þær eiga heimkynni í NA-Asíu, flestar tegundir sem ræktaðar eru í görðum koma frá Japan.

Fjölgun:


Skipting að vori.

Lítil reynsla, en virðist þrífast vel. Grænt lauf með kremhvítum jöðrum.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.