top of page

Hosta 'Wide Brim'

Brúska

Aspasætt

Asparagaceae

Hæð

lágvaxinn, um 20 - 30 cm

Blómlitur

lillablár

Blómgun

ágúst - september

Lauflitur

grænn með kremhvítum jöðrum

Birtuskilyrði

hálfskuggi

Jarðvegur

vel framræstur, frjór, lífefnaríkur, frekar rakur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði

þrífst vel ef jarðvegur er ekki of þéttur

Heimkynni

garðaafbrigði

Brúskur, Hosta, er ættkvísl skuggþolinna jurta í aspasætt, Asparagaceae (áður liljuætt) sem ræktaðar eru fyrst og fremst vegna blaðfegurðar. Þær eiga heimkynni í NA-Asíu, flestar tegundir sem ræktaðar eru í görðum koma frá Japan.

Fjölgun:


Skipting að vori.

Lítil reynsla, en virðist þrífast vel. Grænt lauf með kremhvítum jöðrum.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

bottom of page