top of page
Mýrastigi

Inula orientalis

Hlíðasunna

Körfublómaætt

Asteraceae

Hæð

meðalhá, um 50 - 60 cm

Blómlitur

dökkgulur

Blómgun

lok júlí - ágúst

Lauflitur

grænn

Birtuskilyrði

sól - hálfskuggi

Jarðvegur

næringarríkur, vel framræstur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði

harðgerð

Heimkynni

Kákasus

Sunnufíflar, Inula, er nokkuð stór ættkvísl um 90 tegunda í körfublómaætt, Asteraceae, með heimkynni í Evrópu, Asíu og Afríku. Þeir eru mjög breytilegir að stærð en blómin eru einkennandi fyrir ættkvíslina, með mörgum, mjög mjóum tungukrónum.

Fjölgun:


Skipting að vori.


Sáning - sáð síðvetrar

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun. Spírun getur tekið nokkra mánuði.

Harðgerð og auðræktuð.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

bottom of page