top of page
Mýrastigi

Knautia arvensis

Rauðkollur

Geitblaðsætt

Caprifoliaceae

Hæð

meðalhár, um 30 - 40 cm

Blómlitur

lillablár

Blómgun

júlí - ágúst

Lauflitur

grágrænn

Birtuskilyrði

sól

Jarðvegur

vel framræstur, sendinn, meðalfrjór

pH

hlutlaust - basískt

Harðgerði

harðgerður

Heimkynni

Evrópa, Asía

Rauðkollar, Knautia, er ættkvísl 9 tegunda sem áður tilheyrðu stúfuætt en hafa nú verið fluttar í geitblaðsætt, Capryfoliaceae. Ein tegund, rauðkollur, vex villt á Íslandi.

Fjölgun:


Skipting að vori.


Sáning - sáð síðvetrar

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun. Spírun getur verið hæg.

Verður fallegastur í vel framræstum, helst basískum jarðvegi á sólríkum stað. ​Íslensk tegund.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

bottom of page