top of page
Mýrastigi

Knautia macedonica

Skrautkollur

Geitblaðsætt

Caprifoliaceae

Hæð

hávaxinn, um 60 - 70 cm​

Blómlitur

dökk rauðbleikur

Blómgun

ágúst - september

Lauflitur

grænn

Birtuskilyrði

sól

Jarðvegur

vel framræstur, meðalfrjór

pH

hlutlaust - basískt

Harðgerði

harðgerður

Heimkynni

Mið-Evrópa

Rauðkollar, Knautia, er ættkvísl 9 tegunda sem áður tilheyrðu stúfuætt en hafa nú verið fluttar í geitblaðsætt, Capryfoliaceae. Ein tegund, rauðkollur, vex villt á Íslandi.

Fjölgun:


Skipting að vori.


Sáning - sáð síðvetrar

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun. Spírun getur verið hæg.

Hávaxinn. Þarf stuðning.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

bottom of page