Lathyrus vernus ssp. flaccidus
Lathyrus vernus ssp. flaccidus
Lathyrus vernus ssp. flaccidus
Lathyrus vernus ssp. flaccidus
Lathyrus vernus ssp. flaccidus
Lathyrus vernus ssp. flaccidus

Lathyrus vernus ssp. flaccidus

Vorertur

Ertublómaætt

Fabaceae

Hæð

meðalháar, um 30-45 cm

Blómlitur

purpurarauður

Blómgun

maí - byrjun júní

Lauflitur

grænn

Birtuskilyrði

sól - hálfskuggi

Jarðvegur

frjór, lífefnaríkur, vel framræstur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði

harðgerðar

Heimkynni

Evrópa

Villiertur, Lathyrus, er ættkvísl um 160 tegunda í ertublómaætt, Fabaceae, sem eiga heimkynni í Evrópu, Asíu, A-Afríku og Ameríku. Í ættkvíslinni eru bæði tegundir sem ræktaðar eru sem skrautplöntur og til fæðu.

Fjölgun:


Skipting að vori.


Sáning - sáð síðvetrar

Fræ hulið og haft við stofuhita fram að spírun. Spírun getur verið hæg.

Þrífst best í næringarríkum, vel framræstum jarðvegi.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

  • Facebook App Icon

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2020  Garðaflóra.