top of page
Mýrastigi

Lithophragma parviflorum

Steinbrjótsætt

Saxifragaceae

Hæð

lágvaxin, um 20 - 30 cm

Blómlitur

fölbleikur

Blómgun

síðari hluti maí - júní

Lauflitur

grænn

Birtuskilyrði

sól

Jarðvegur

vel framræstur

pH

súrt - hlutlaust

Harðgerði

harðgerð

Heimkynni

vestanverð Bandaríkin og Kanada

Lithophragma er lítil ættkvísl 9 tegunda í steinbrjótsætt, Saxifragaceae. Þetta eru skógarplöntur sem allar vaxa í vesturhluta N-Ameríku og kallast á ensku "woodland star" eða skógarstjarna og er nafnið dregið af stjörnulaga blómum ættkvíslarinnar.

Fjölgun:


Skipting að vori.


Sáning - sáð að hausti

Fræ ekki hulið og haft úti fram að spírun.

Plantan visnar öll eftir blómgun. Harðgerð.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page