top of page
Lunaria annua
Mánasjóður
Krossblómaætt
Brassicaceae
Hæð
hávaxinn, um 60 - 90 cm
Blómlitur
purpurarauður
Blómgun
maí - júní
Lauflitur
grænn
Birtuskilyrði
sól
Jarðvegur
lífefnaríkur, vel framræstur, rakur
pH
súrt - hlutlaust - basískt
Harðgerði
harðgerður
Heimkynni
Balkanskagi
Mánasjóðir, Lunaria, er lítil ættkvísl 4 tegunda í krossblómaætt, Brassicaceae. Þær blómstra purpurarauðum eða hvítum blómum og þroska fræ í þunnum, rúnnuðum skálpum sem eru vinsælir í þurrskreytingar.
Fjölgun:
Sáning - sáð að vori
Fræ hulið og haft við stofuhita fram að spírun.
Tvíær planta sem getur haldið sér við með sjálfsáningu.
bottom of page