top of page
Mýrastigi

Lychnis x haageana 'Molten Lava'

Logahetta

Ástarlogi

Hjartagrasaætt

Caryophyllaceae

Hæð

lágvaxinn, um 10 - 15 cm

Blómlitur

rauður

Blómgun

júlí - ágúst

Lauflitur

vínrauður

Birtuskilyrði

sól

Jarðvegur

vel framræstur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði

viðkvæmur fyrir vetrarbleytu

Heimkynni

garðaafbrigði

Rauðhettur, Lychnis, er lítil ættkvísl í hjartagrasaætt, Caryophyllaceae, með heimkynni í Evrasíu og N-Afríku. Tegundir ættkvíslarinnar eru náskyldar hjartagrösum, Silene, en eitt einkenni sem skilur á milli ættkvíslanna er að rauðhettur hafa klístraða blómstöngla. Blómin eru nokkuð stór og oft í sterkum rauðum eða rauðbleikum litum.

Fjölgun:


Skipting að vori.


Sáning - sáð síðvetrar eða að vori.

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun.

Þarf sólríkan stað og vel framræsta mold.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

bottom of page