top of page
Mýrastigi

Meum athamaticum

Bjarnarrót

Sveipjurtaætt

Apiaceae

Hæð

meðalhá, um 40-50 cm

Blómlitur

hvítur

Blómgun

júlí - ágúst

Lauflitur

dökkgrænn

Birtuskilyrði

sól - hálfskuggi

Jarðvegur

vel framræstur, meðalfrjór

pH

hlutlaust - basískt

Harðgerði

harðgerð

Heimkynni

graslendi í fjöllum Vestur- og Mið-Evrópu

Bjarnarrót er eina tegund ættkvíslarinnar Meum í sveipjurtaætt, Apiaceae, en hún vex villt í Evrópu.

Fjölgun:


Skipting að vori.


Sáning - sáð að hausti eða vetri

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita í 2-3 vikur og síðan sett út fram að spírun.

Harðgerð og auðræktuð. Ilmandi lauf.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

bottom of page