Mýrastigi

Meum athamaticum

Bjarnarrót

Sveipjurtaætt

Apiaceae

Hæð

meðalhá, um 40-50 cm

Blómlitur

hvítur

Blómgun

júlí - ágúst

Lauflitur

dökkgrænn

Birtuskilyrði

sól - hálfskuggi

Jarðvegur

vel framræstur, meðalfrjór

pH

hlutlaust - basískt

Harðgerði

harðgerð

Heimkynni

graslendi í fjöllum Vestur- og Mið-Evrópu

Bjarnarrót er eina tegund ættkvíslarinnar Meum í sveipjurtaætt, Apiaceae, en hún vex villt í Evrópu.

Fjölgun:


Skipting að vori.


Sáning - sáð að hausti eða vetri

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita í 2-3 vikur og síðan sett út fram að spírun.

Harðgerð og auðræktuð. Ilmandi lauf.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.