top of page
Mýrastigi

Paradisea liliastrum

Paradísarlilja

Aspasætt

Asparagaceae

Hæð

meðalhá, 50 - 60 cm

Blómlitur

hvítur

Blómgun

júní - júlí

Lauflitur

grænn

Birtuskilyrði

sól

Jarðvegur

vel framræstur, frjór og lífefnaríkur, rakur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði

harðgerð ​

Heimkynni

fjallaengi í S-Evrópu

Paradísarliljur, Paradisea, er ættkvísl tveggja tegunda í aspasætt, Asparagaceae, sem báðar eiga heimkynni í S-Evrópu. ​

Fjölgun:


Skipting að vori.


Sáning - sáð að hausti eða vetri.

Fræ rétt hulið og haft úti fram að spírun.

Þarf næringarríkan, vel framræstan jarðveg.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

bottom of page