Polemonium caeruleum 'Album'
Polemonium caeruleum 'Album'
Polemonium caeruleum 'Album'
Polemonium caeruleum 'Album'
Polemonium caeruleum 'Album'
Polemonium caeruleum 'Album'
Polemonium caeruleum 'Album'

Polemonium caeruleum 'Album'

Jakobsstigi

Jakobsstigaætt

Polemoniaceae

Hæð

hávaxinn, um 60 - 80 cm

Blómlitur

hvítur

Blómgun

frá júní fram á haust

Lauflitur

grænn

Birtuskilyrði

sól - hálfskuggi

Jarðvegur

meðalfrjór, rakur, vel framræstur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði

harðgerður

Heimkynni

tegundin vex villt í Evrópu

Jakobsstigar, Polemonium, er ættkvísl í jakobsstigaætt, Polemoniaceae. Allar tegundir eiga heimkynni um norðanvert kaldtempraðabeltið utan ein, sem vex í sunnanverðum Andesfjöllum.​

Fjölgun:


Skipting að vori.


Sáning - sáð að vori.

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun, sem getur verið hæg.

Harðgerður og auðræktaður. Þarf stuðning. Getur sáð sér svolítið.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

  • Facebook App Icon

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2020  Garðaflóra.