top of page
Mýrastigi

Polygonatum multiflorum

Salómonsinnsigli

Aspasætt

Asparagaceae

Hæð

hávaxið, um 50 - 90 cm

Blómlitur

hvítur

Blómgun

júní - júlí

Lauflitur

grænn

Birtuskilyrði

hálfskuggi - skuggi

Jarðvegur

frjór, lífefnaríkur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði

harðgert

Heimkynni

Evrópa og tempruð svæði i Asíu

Innsigli, Polygonatum, er ættkvísl sem áður tilheyrði liljuætt en hefur nú verið flokkuð í aspasætt, Asparagaceae. Tegundir ættkvíslarinnar dreifast um norðanvert tempraðabeltið, flestar í Asíu. Þetta eru skógarplöntur sem þrífast best í skugga.

Fjölgun:


Skipting að vori.


Sáning - sáð að hausti eða vetri.

Fræ rétt hulið og haft úti fram að spírun.

Harðgert og skuggþolið.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

bottom of page