top of page
Mýrastigi

Potentilla megalantha

Japansmura

Rósaætt

Rosaceae

Hæð

lágvaxin, um 10 - 15 cm

Blómlitur

gulur

Blómgun

júní, stendur frekar stutt í blóma

Lauflitur

grænn

Birtuskilyrði

sól

Jarðvegur

frekar vel framræstur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði

harðgerð

Heimkynni

Japan

Murur, Potentilla, er stór ættkvísl í rósaætt, Rosaceae, með útbreiðslusvæði um norðurhvel jarðar. Flestar blómstra gulum blómum, en nokkrar hvítum, bleikum eða rauðum. Þær þrífast best í sól í frekar þurrum, rýrum jarðvegi.​

Fjölgun:


Skipting að vori.


Sáning - sáð að vori

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun.

Harðgerð, en stendur frekar stutt í blóma.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page