top of page
Mýrastigi

Potentilla x hybrida 'Flore Pleno'

Rósamura

sh. Blendingsmura

Rósaætt

Rosaceae

Hæð

meðalhá, um 40 - 50 cm

Blómlitur

rauður með gulum bryddingum

Blómgun

síðari hluti júlí - ágúst, stendur frekar stutt í blóma

Lauflitur

grænn

Birtuskilyrði

sól

Jarðvegur

frekar vel framræstur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði

harðgerð

Heimkynni

garðaafbrigði

Murur, Potentilla, er stór ættkvísl í rósaætt, Rosaceae, með útbreiðslusvæði um norðurhvel jarðar. Flestar blómstra gulum blómum, en nokkrar hvítum, bleikum eða rauðum. Þær þrífast best í sól í frekar þurrum, rýrum jarðvegi.​

Fjölgun:


Skipting að vori.

Harðgerð, en stendur frekar stutt í blóma. Þarf stuðning.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

bottom of page