Pulmonaria 'Sissinghurst White'
Pulmonaria 'Sissinghurst White'
Pulmonaria 'Sissinghurst White'
Pulmonaria 'Sissinghurst White'
Pulmonaria 'Sissinghurst White'
Pulmonaria 'Sissinghurst White'

Pulmonaria 'Sissinghurst White'

Lyfjurt

Munablómaætt

Boraginaceae

Hæð

lágvaxin, um 30 cm

Blómlitur

hvítur

Blómgun

maí - júní

Lauflitur

grænn með silfruðum flekkjum

Birtuskilyrði

hálfskuggi - skuggi

Jarðvegur

rakur, vel framræstur

pH

súrt-hlutlaust - basískt

Harðgerði

harðgerð

Heimkynni

garðaafbrigði

Lyfjurtir, Pulmonaria, er ættkvísl í munablómaætt með heimkynni í Evrópu og vestanverðri Asíu. Þetta eru vorblómstrandi skógarplöntur sem eru mjög skuggþolnar.

Fjölgun:


Skipting að vori.

Harðgerð og skuggþolin planta sem blómstrar í maí.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

  • Facebook App Icon

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2020  Garðaflóra.