Pulsatilla alpina ssp. alpina
Pulsatilla alpina ssp. alpina
Pulsatilla alpina ssp. alpina
Pulsatilla alpina ssp. alpina
Pulsatilla alpina ssp. alpina
Pulsatilla alpina ssp. alpina
Pulsatilla alpina ssp. alpina
Pulsatilla alpina ssp. alpina
Pulsatilla alpina ssp. alpina
Pulsatilla alpina ssp. alpina
Pulsatilla alpina ssp. alpina
Pulsatilla alpina ssp. alpina
Pulsatilla alpina ssp. alpina
Pulsatilla alpina ssp. alpina

Pulsatilla alpina ssp. alpina

Fjallabjalla

Sóleyjaætt

Ranunculaceae

Hæð

lágvaxin - meðalhá, um 20 - 40 cm

Blómlitur

hvítur

Blómgun

maí - júní

Lauflitur

dökkgrænn

Birtuskilyrði

sól - hálfskuggi

Jarðvegur

rýr, vel framræstur

pH

hlutlaust - basískt

Harðgerði

harðgerð

Heimkynni

Fjalllendi í Mið- og S-Evrópu

Pulsatilla, geitabjöllur, er ættkvísl í sóleyjaætt, Ranunculaceae, með heimkynni á engjum og sléttum N-Ameríku, Evrópu og Asíu. Eins og margar aðrar plöntur í sóleyjaætt eru þær mjög eitraðar.

Fjölgun:


Sáð að hausti eða síðvetrar.

Fræ rétt hulið og haft úti fram að spírun.

Harðgerð steinhæðaplanta. Verður fallegust í sól og rýrum, vel framræstum jarðvegi.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

  • Facebook App Icon

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2020  Garðaflóra.