Rodgersia aesculifolia
Rodgersia aesculifolia
Rodgersia aesculifolia
Rodgersia aesculifolia
Rodgersia aesculifolia
Rodgersia aesculifolia
Rodgersia aesculifolia
Rodgersia aesculifolia
Rodgersia aesculifolia
Rodgersia aesculifolia
Rodgersia aesculifolia

Rodgersia aesculifolia

Kastaníulauf

Steinbrjótsætt

Saxifragaceae

Hæð

meðalhátt, um 40 - 60 cm

Blómlitur

hvítur

Blómgun

júlí

Lauflitur

bronslitaður í fyrstu, verður svo grænn

Birtuskilyrði

sól - hálfskuggi

Jarðvegur

frjór, rakur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði

harðgert

Heimkynni

N-Kína

Bronslauf, Rodgersia, er lítil ættkvísl fimm tegunda í steinbrjótsætt, Saxifragaceae, sem allar eiga heimkynni í A-Asíu. Þær eru helst ræktaðar vegna stórra, oft bronslitaðra laufblaða, en þær blómstra treglega hér á landi. Þær vaxa meðfram lækjum í skuggsælum skógum í heimkynnum sínum og þurfa því rakan jarðveg, en verða fallegri ef þær fá sól part úr degi.

Fjölgun:


Skipting að vori eða hausti.


Sáning - sáð í febrúar - mars

Fræ ekki hulið og haft við 15-18°C fram að spírun.

Planta með stórgert lauf sem þrífst best í næringarríkum, frekar rökum jarðvegi.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

  • Facebook App Icon

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2020  Garðaflóra.