top of page
Mýrastigi

Salvia hians

Kasmírsalvía

Varablómaætt

Lamiaceae

Hæð

meðalhá, um 40 - 60 cm

Blómlitur

bláfjólublár

Blómgun

júní - júlí

Lauflitur

ljósgrænn

Birtuskilyrði

sól - hálfskuggi

Jarðvegur

frjór, vel framræstur, frekar rakur

pH

hlutlaust - basískt

Harðgerði

harðgert

Heimkynni

Himalajafjöll

Lyfjablóm, Salvia, er stærsta ættkvísl varablómaættar, Lamiaceae, með um 1000 tegundum sem vaxa í Evrasíu og Ameríku. Tegundir ættkvíslarinnar skiptast á þrjú útbreiðslusvæði, Mið- og S-Ameríku, Mið-Asíu og Miðjarðarhafssvæðið og austanverða Asíu. Flestar tegundir eru of hitakærar fyrir íslenskt veðurfar en þó eru a.m.k. tvær tegundir sem eru harðgerðar hér.

Fjölgun:


Skipting að vori eða hausti.


Sáning - sáð í mars.

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun.

Nokkuð harðgerð, en getur verið frekar skammlíf.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

bottom of page