top of page
Sedum album var. murale
Kóralhnoðri
Helluhnoðraætt
Crassulaceae
Hæð
lágvaxinn, um 5 - 10 cm
Blómlitur
fölbleikur
Blómgun
ágúst - september
Lauflitur
grænn
Birtuskilyrði
sól - hálfskuggi
Jarðvegur
vel framræstur
pH
súrt - hlutlaust - basískt
Harðgerði
harðgerður, en tregur til að blómstra
Heimkynni
fjöll í Evrópu, Tyrklandi og Kákasus
Hnoðrar, Sedum, er stór ættkvísl allt að 600 tegunda í helluhnoðraætt, Crassulaceae, með útbreiðslu víða um norðurhvel jarðar. Þetta eru jurtkenndir eða runnkenndir þykkblöðungar sem þola mikinn þurrk og þrífast best í sól.
Fjölgun:
Skipting að vori eða hausti.
Sáning - sáð í mars.
Fræ ekki hulið og haft við stofuhita fram að spírun.
Harðgerður og þurrkþolinn, en getur verið tregur til að blómstra.
bottom of page