Silene alpestris
Silene alpestris
Silene alpestris
Silene alpestris
Silene alpestris
Silene alpestris
Silene alpestris
Silene alpestris
Silene alpestris
Silene alpestris
Silene alpestris

Silene alpestris

Fjallaholurt

Hjartagrasaætt

Caryophyllaceae

Hæð

lágvaxin um 20 cm

Blómlitur

hvítur

Blómgun

júní - ágúst

Lauflitur

grænn

Birtuskilyrði

sól

Jarðvegur

grýttur, sendinn, vel framræstur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði

harðgerð við rétt skilyrði

Heimkynni

Alpafjöll og Karpatafjöll

Hjartagrös, Silene, er stærsta ættkvísl hjartagrasaættar, Caryophyllaceae, með útbreiðslu um allan heim, með mestan tegundafjölda á norðurhveli. Hjartagrös vilja vera sólarmegin í  lífinu, margar lágvaxnar tegundir eru úrvals steinhæðaplöntur. Ein tegund, lambagras, vex villt á Íslandi.

Fjölgun:


Skipting að vori eða hausti.


Sáning - sáð í september - nóvember.

Fræ ekki hulið og haft úti fram á vor. Ef fræ spírar ekki við hitastig úti er það fært inn í stofuhita eða gróðurhús.

Lágvaxin steinhæðaplanta.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

  • Facebook App Icon

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2020  Garðaflóra.