Soldanella montana
Soldanella montana
Soldanella montana
Soldanella montana
Soldanella montana
Soldanella montana
Soldanella montana
Soldanella montana
Soldanella montana
Soldanella montana
Soldanella montana

Soldanella montana

Fjallakögurklukka

Maríulykilsætt

Primulaceae

Hæð

lágvaxin, um 10 - 15 cm

Blómlitur

lillablár

Blómgun

lok apríl - maí

Lauflitur

grænn

Birtuskilyrði

hálfskuggi

Jarðvegur

lífefnaríkur, vel framræstur, rakur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði

nokkuð harðgerð

Heimkynni

fjöll í Evrópu

Kögurklukkur, Soldanella, er lítil ættkvísl í maríulykilsætt, Primulaceae, með heimkynni í fjöllum Evrópu. Þær vaxa á rökum engjum, í skógum og grýttu fjallendi.

Fjölgun:


Skipting að vori eftir að blómgun lýkur.


Sáning - sáð í ágúst - nóvember.

Fræ ekki hulið og haft við stofuhita í 2 - 4 vikur og síðan úti fram á vor. Þegar fer að hlýna er það flutt inn í gróðurhús eða haft við 15-20°C fram að spírun.

Lágvaxin fjallaplanta sem þrífst best í vel framræstum, rökum jarðvegi.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

  • Facebook App Icon

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2020  Garðaflóra.