Swertia perennis
Swertia perennis
Swertia perennis
Swertia perennis
Swertia perennis
Swertia perennis
Swertia perennis
Swertia perennis
Swertia perennis
Swertia perennis
Swertia perennis
Swertia perennis

Swertia perennis

Sléttuvendill

Maríuvandarætt

Gentianaceae

Hæð

lágvaxinn, um 20 - 30 cm

Blómlitur

lillablár

Blómgun

júlí - ágúst

Lauflitur

grænn

Birtuskilyrði

sól - hálfskuggi

Jarðvegur

rakur, kalkríkur

pH

hlutlaust - basískt

Harðgerði

harðgerður

Heimkynni

Evrasía og N-Ameríka

Vendlar, Swertia, er ættkvísl í maríuvandarætt, Gentianaceae. Flestar eru fjallaplöntur sem margar hverjar vaxa í mýrum og engjum og þrífast því best í rökum jarðvegi.

Fjölgun:


Skipting að vori eða hausti.


Sáning - sáð í september - nóvember

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita í 2 vikur og síðan úti fram að spírun.

Vex villtur á rökum fjallaengjum, oft í kalkríkum jarðvegi.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

  • Facebook App Icon

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2020  Garðaflóra.