top of page
Mýrastigi

Swertia perennis

Sléttuvendill

Maríuvandarætt

Gentianaceae

Hæð

lágvaxinn, um 20 - 30 cm

Blómlitur

lillablár

Blómgun

júlí - ágúst

Lauflitur

grænn

Birtuskilyrði

sól - hálfskuggi

Jarðvegur

rakur, kalkríkur

pH

hlutlaust - basískt

Harðgerði

harðgerður

Heimkynni

Evrasía og N-Ameríka

Vendlar, Swertia, er ættkvísl í maríuvandarætt, Gentianaceae. Flestar eru fjallaplöntur sem margar hverjar vaxa í mýrum og engjum og þrífast því best í rökum jarðvegi.

Fjölgun:


Skipting að vori eða hausti.


Sáning - sáð í september - nóvember

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita í 2 vikur og síðan úti fram að spírun.

Vex villtur á rökum fjallaengjum, oft í kalkríkum jarðvegi.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

bottom of page