top of page
Mýrastigi

Symphyandra wanneri

Roðaklukka

Bláklukkuætt

Campanulaceae

Hæð

lágvaxin, um 15 - 20 cm

Blómlitur

fjólublár

Blómgun

júní - júlí

Lauflitur

grænn

Birtuskilyrði

sól

Jarðvegur

vel framræstur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði

harðgerð

Heimkynni

fjöll á Balkanskaga

Pípuklukkur, Symphyandra, er lítil ættkvísl í bláklukkuætt, Campanulaceae, náskyld bláklukkum (Campanula). Flestar tegundir eru tvíærar og flestar eiga heimkynni á Balkanskaga og V-Asíu.

Fjölgun:


Sáning - sáð í febrúar - mars.

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun.

Einblómstrandi (monocarpic) planta sem getur lifað í nokkur ár, en deyr eftir blómgun. Hún hefur náð að halda sér við með sjálfsáningu, en vilji maður vera öruggur er best að safna fræi.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

bottom of page