top of page

Thymus praecox ssp. arcticus

Blóðberg

Varablómaætt

Lamiaceae

Hæð

jarðlægt, um 5 cm

Blómlitur

purpurarauður

Blómgun

júlí - ágúst

Lauflitur

grænn

Birtuskilyrði

sól - hálfskuggi

Jarðvegur

sendinn, grýttur, vel framræstur

pH

hlutlaust - basískt

Harðgerði

harðgert

Heimkynni

Ísland, V-Evrópa

Blóðberg, Thymus, er ættkvísl í varablómaætt, Lamiaceae, með útbreiðslusvæði um tempraða belti  Evrópu, Asíu og N-Afríku. Þetta eru ilmandi, lágvaxnar jurtir eða hálfrunnar, nokkrar eru ræktaðar sem krydd t.d. timían.

Fjölgun:


Skipting að vori eða hausti.


Sáning - sáð  í febrúar - mars.

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun.

Jarðlæg tegund með ilmandi lauf og blóm sem má nota í te eða sem krydd. Innlend tegund, algeng um allt land.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

bottom of page