Trollius riederianus
Trollius riederianus
Trollius riederianus
Trollius riederianus
Trollius riederianus
Trollius riederianus
Trollius riederianus
Trollius riederianus
Trollius riederianus
Trollius riederianus
Trollius riederianus
Trollius riederianus
Trollius riederianus
Trollius riederianus
Trollius riederianus
Trollius riederianus
Trollius riederianus
Trollius riederianus
Trollius riederianus
Trollius riederianus
Trollius riederianus

Trollius riederianus

Eyjagullhnappur

Sóleyjaætt

Ranunculaceae

Hæð

lágvaxinn, um 20 - 30 cm á hæð

Blómlitur

gulur

Blómgun

apríl - júní

Lauflitur

grænn

Birtuskilyrði

sól

Jarðvegur

lífefnaríkur, rakur, frjór, vel framræstur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði

harðgerður

Heimkynni

A-Rússland, Japan

Glóhnappar, Trollius, er lítil ættkvísl um 30 tegunda í sóleyjaætt, Ranunculaceae, með heimkynni dreifð um  nyrðra tempraða beltið með mestan tegundafjölda í Asíu. Þeir vaxa almennt í blautri leirmold í heimkynnum sínum en gera engar sérstakar jarðvegskröfur í görðum.

Fjölgun:


Skipting að vori eða hausti.


Sáning - sáð í september - nóvember.

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita í 2 vikur og síðan sett út fram að spírun. Fræið þarf að frjósa, svo ekki er nóg að geyma það í kæli.

Lágvaxin planta sem þarf jafnrakan jarðveg í sól. Blómin spring út þegar blómstöngarnir eru rétt komnir upp, svo hann er mjög lágvaxinn til að byrja með, en blómstönglarnir hækka svo og geta orðið 30-40 cm.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

  • Facebook App Icon

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2020  Garðaflóra.