top of page
Mýrastigi

Waldsteinia ternata

Gullvölva

Rósaætt

Rosaceae

Hæð

jarðlæg, um 5 cm

Blómlitur

gulur

Blómgun

maí - júní

Lauflitur

grænn

Birtuskilyrði

sól - hálfskuggi

Jarðvegur

vel framræstur, rakur, lífefnaríkur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði

harðgerð

Heimkynni

Evrópa, N-Asía

Völvur, Waldsteinia, er lítil ættkvísl í rósaætt, Rosaceae, með heimkynni á norðurhveli jarðar. Nokkrar tegundir eru ræktaðar sem skuggþolnar þekjuplöntur í görðum.

Fjölgun:


Skipting að vori eða hausti.


Sáning - sáð í febrúar - mars

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun.

Harðgerð, vorblómstrandi þekjuplanta.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

bottom of page