Æfingadagbók fyrir tónlistarnemendur
Litríkar og skemmtilegar æfingadagbækur fyrir tónlistarnemendur til að skrá heimaverkefni og heimaæfingar með plássi til að safna límmiðum fyrir hverja æfingu. Aftast í bókinni eru sérstakar síður fyrir jóla-, páska- og sumaræfingar ásamt síðum til að skrá tónleika, námskeið og aðra viðburði vetrarins.Um er að ræða tvær mismunandi gerðir: