Campanula takesimana
Kóreuklukka
Kóreuklukka er bláklukkutegund sem blómstrar hvítum, klukkulaga blómum með vínrauðum dröfnum. Henni svipar nokkuð til dröfnuklukku, en blómstönglarnir eru hærri og hún skríður ekki. 40-60 cm á hæð.
Fræ frá Jelitto.
Sáningartími: janúar-febrúar. Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun.
20 fræ í pakka