top of page
Colchicum autumnale
  • Colchicum autumnale

    Haustlilja

     

    Haustblómstrandi laukplanta. Blómin eru purpurarauð og minna á stórgerðan krókus. Laufið er breitt og glansandi. Það vex upp á vorin og visnar um mitt sumar. Harðgerð. Allir hlutar plöntunnar eru eitraðir.

     

    Selt í 10 cm pottum.

      800krPrice
      Tax Included
      Out of Stock

      Tengdar vörur