top of page
Crocus chrysanthus 'Blue Pearl' (10 stk.)

Crocus chrysanthus 'Blue Pearl' (10 stk.)

Tryggðakrókus

 

'Blue Pearl' er afbrigði af tryggðakrókus sem blómstrar tvílitum, ljósbláum og hvítum blómum.

 

10 stk. í pakka.

  • Ræktunarleiðbeiningar

    Krókusar eru á meðal fyrstu blómlauka til að blómstra á vorin, oft í lok mars eða í byrjun apríl. Blómin opnast bara í sólskini, svo til þess að þeir njóti sín vel þurfa þeir sólríkan vaxtarstað og vel framræstan jarðveg.  Hnýðin eru gróðursett á ca. 10 cm dýpi.

330krPrice
Tax Included
Out of Stock

Tengdar vörur