top of page
Gulrót F1 'Paris Market Atlas'

Gulrót F1 'Paris Market Atlas'

199krPrice
Tax Included

'Paris Market Atlas' er yrki með appelsínugulum, kúlulaga rótum og hentar því vel til ræktunar í pottum.

 

Sáð beint út í maí. Mikilvægt að halda moldinni rakri fram að spírun. Gott er að breiða akrýldúk yfir beðið.

 

500 fræ í pakka

Out of Stock

Tengdar vörur