top of page
Butter yellow sunflowers, Helianthus Sunrich Summer, in a vase

Helianthus Sunrich Summer F1 'Limoncello'

Sólblóm

 

Afbrigði af sólblómi með stórum ljósgulum blómum. Hæð um 150 cm.

 

Sáð í mars. Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun. Spírun eftir 7 daga við 18-22°C.  Blómstrar um 11-12 vikum frá sáningu.

 

10 fræ í pakka.

 

    220krPrice
    Tax Included
    Only 2 left in stock

    Tengdar vörur