top of page
Heuchera 'Plum Pudding'

Heuchera 'Plum Pudding'

1.300krPrice
Tax Included

Roðablóm

 

'Plum Pudding' er roðablómsyrki með purpurarautt lauf með silfruðu skini og dekkra æðaneti. Blómin eru kremhvít.

 

Óreynt yrki. Þarf gott frárennsli og vetrarskýling eykur lífslíkur í hörðum frostum.

 

1 stk. í 11x11 cm potti.

Out of Stock
  • Ræktunarleiðbeiningar

    Roðablóm geta vaxið í sól eða hálfskugga og þurfa vel framræstan jarðveg. Þau eru viðkvæm fyrir blautum jarðvegi yfir vetrarmánuðina.

Tengdar vörur