top of page
Iliamna remota

Iliamna remota

800krPrice
Tax Included

Eyjarbjarmi

 

Hávaxin fjölær planta sem þarf skjólgóðan, sólríkan stað og stuðning. Blómstrar löngum klösum af bleikum blómum. Þrífst best í vel framræstum, frjóum jarðvegi. Óreynd. Vex villt á einni eyju í Kankakeeá í Illinois, Bandaríkjunum.

Plöntur sem voru óvarðar úti í vetur fara vel af stað.

 

2021 árgangur - plöntur frá því í vor, sem hafa náð góðri stærð og eru tilbúnar til útplöntunar.

Out of Stock
  • Ekki er boðið upp á heimsendingu á plöntum.

Tengdar vörur