Iris germanica 'Rimfire'
Germanaíris
Germanaíris vex upp af jarðstönglum og þarf vel framræstan jarðveg og mjög sólríkan vaxtarstað. Getur verið tregur til að blómstra ef skilyrði eru ekki rétt.
'Rimfire' blómstrar vínrauðum og hvítum blómum og verður um 90 cm á hæð.
1 stk. í 11x11 cm potti.
Ræktunarleiðbeiningar
Jarðstönglarnir eru gróðursettir rétt undir yfirborði moldarinnar, sem þarf að vera vel vikurblönduð og framræst, því jarðstönglarnir rotna ef þeir standa í bleytu. Þarf mjög sólríkan og hlýjan vaxtarstað.
1.000krPrice
Tax Included
Out of Stock