top of page
Lythrum salicaria
  • Lythrum salicaria

    Mararljós

     

    Mararljós er hávaxin, fjölær planta sem blómstrar í ágúst.  Það þrífst á frekar sólríkum stað í rökum jarðvegi og hentar því vel á tjarnar- eða lækjarbakka. 50-100 cm á hæð.

     

    Sáningartími: janúar - febrúar. Fræ er meðhöndlað, svo það þarf ekki kaldörvun. Fræ ekki hulið  og haft við stofuhita fram að spírun. 

     

    15 fræ í pakka

     

      200krPrice
      Tax Included
      Only 1 left in stock

      Tengdar vörur

      bottom of page