Matthiola 'Cinderella Hot Pink'
Ilmskúfur
Lágvaxið afbrigði af ilmskúf með sterkbleikum blómum. Hæð 25 cm.
Sáð eftir miðjan febrúar. Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun. Spírun eftir 1-2 vikur. Blómstrar um 90 dögum eftir sáningu.
20 fræ í pakka.